Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjólreiðastígur
ENSKA
bicycle path
Samheiti
reiðhjólastígur
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir einnig um vegi og verkefni á sviði vegagrunnvirkja, sem falla ekki undir 2. mgr. og eru staðsett utan þéttbýlissvæða, sem þjóna ekki aðliggjandi lóðum og sem lokið er við með fjármögnun Sambandsins, að undanskildum vegum sem ekki eru opnir fyrir almenna umferð vélknúinna ökutækja, s.s. hjólreiðastígar, eða vegum sem ekki eru hannaðir fyrir almenna umferð, s.s. vegtengingar að iðnaðar-, landbúnaðar- eða skógræktarsvæðum.

[en] This Directive shall also apply to roads and to road infrastructure projects not covered by paragraph 2 which are situated outside urban areas, which do not serve properties bordering on them and which are completed using Union funding, with the exception of roads that are not open to general motor vehicle traffic, such as bicycle paths, or roads that are not designed for general traffic, such as access roads to industrial, agricultural or forestry sites.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1936 frá 23. október 2019 um breytingu á tilskipun 2008/96/EB um öryggisstjórnun vegagrunnvirkja

[en] Directive (EU) 2019/1936 of the European Parliament and of the Council of 23 October 2019 amending Directive 2008/96/EC on road infrastructure safety management

Skjal nr.
32019L1936
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
cycle path
bicycle track

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira